24
nóv 17

Óvissustig vegna snjóflóðahættu

Lýst hefur verið yfir óvissustigi á Austurlandi vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu. Fylgst verður náið með framvindunni í samvinnu við snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands.

23
nóv 17

Neyðarrýmingaráætlun fyrir Öræfajökul

Rýmingaráætlun fyrir Öræfajökul miðar að því að búið sé að rýma svæðið áður en elgdos hefst.  Gangi það ekki eftir er gripið til neyðarýmingar Öræfajökuls …

22
nóv 17

Óvissustig vegna snjóflóðahættu

Lýst hefur verið yfir óvissustigi á norðanverðum Vestfjörðum vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu. Fylgst verður náið með framvindunni í samvinnu við snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands.    

21
nóv 17

Fundur í vísindaráði almannavarna í dag

Vísindaráð almannavarna hittist á fundi í dag til þess að ræða mælingar og vöktun vegna Öræfajökuls. Kynntar voru niðurstöður úr mælingum á vatnssýnum sem tekin …

19
nóv 17

Rútuslys við Kálfárvelli á Snæfellsnesi

Klukkan 17:28 í kvöld var tilkynnt um rútuslys á þjóðveginum við Kálfárvelli á sunnanverðu Snæfellsnesi. Fimmtán manns voru um borð í rútunni og fimm eru …

18
nóv 17

Áframhaldandi óvissustig vegna Öræfajökuls

Vísindamenn Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands, Veðurstofunnar og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra flugu yfir Öræfajökul í dag. Farið var á þyrlu Landhelgisgæslunnar og flugvél Isavia auk þess voru vísindamenn …

17
nóv 17

Óvissustig vegna aukinnar virkni í Öræfajökli

Vegna vísbendinga um aukna virkni í Öræfajökli hefur ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi, lýst yfir óvissustigi almannavarna.  Jarðskjálftavirkni hefur farið stigvaxandi í Öræfajökli …

17
nóv 17

Ketill í Öræfajökli

Nýlegar gervihnattamyndir af Öræfajökli sýna að nýr ketill hefur myndast í öskjunni síðastliðna viku. Flugstjóri í farþegaflugi náði einnig ljósmyndum af katlinum í dag og …

16
nóv 17

Samhæfingarstöðin virkjuð

Samhæfingarstöðin var virkjuð í morgun um klukkan 6:00 og viðbragðsaðilar kallaðir út, er boð komu frá Neyðarlínunni um virkjun flugslysaáætlunar Keflavíkurflugvallar. Flugstjóri flugvélar Air Iceland Connect, sem var að koma frá …