Í hamförum erum margir, sem þarfnast sérstakrar aðstoðar, t.d. aldraðir, heyrnarskertir, sjóndaprir og fatlaðir. Nágrannahjálp er mikilvæg. Ef þú veist af einhverjum sem þarfnast hjálpar í hamförum og þú getur ekki aðstoðað – hringdu í Neyðarlínuna – 1 1 2 og láttu vita.

Hvar er fjöldahjálparstöð á mínu svæði –  hvert get ég farið þegar neyðarástand verður sem hefur áhrif á mig og mína fjölskyldu? Fjöldahjálpastöðvar eru starfræktar á vegum Rauða krossins á neyðartímum og eru þær almennt í skólum eða félagsheimilum

Síðast uppfært: 23. maí 2017 klukkan 16:08