Í 7. grein laga um almannavarnir er fjallað um verkefni ríkislögreglustjóra á sviði almannavarna. Þar segir í 4 málsgrein“ ríkislögreglustjóri tekur þátt í alþjóðlegu samstarfi stjórnvalda um almannavarnir“.
Helstu samstarfaðilar eru almannavarna erlendis eru EFTA Civil Protection Working Group, Union Civil Protection Mechanism,  norrænir samstarfsaðilar í Nordred og HAGA, Eystrasaltsráðið (CBSS),  Sameinuðu þjóðirnar og NATO.

 

Síðast uppfært: 4. júlí 2016 klukkan 16:15