Varnir og viðbúnaður vegna jarðskjálfta: 112 dagurinn 2016 var tileinkaður almannavörnum. Af því tilefni fjallaði Kastljós um viðbúnað hjónanna Guðmundu Auðar Auðunsdóttur og Guðmundar við jarðskjálftum en þau búa á virku jarðskjálftasvæði á suðurlandi. Einnig var kíkt í neyðarkassa hjá starfsmanni almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra Guðrúnu Jóhannesdóttur. Þátturinn er birtur hér með góðfúslegu leyfi RÚV.

 Börnin og jarðskjálftar

Mikilvægt er að æfa viðbrögð við jarðskjálftum.

 Af hverju jarðskjálfti?

Jarðskjálftakver

Síðast uppfært: 3. mars 2017 klukkan 14:23