28
des 20

Óvissustigi aflýst vegna skriðuhættu á Austurlandi

/English below////Polski poniżej//  Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Austurlandi: Óvissustigi vegna skriðuhættu á Austurlandi aflýst. Áfram hættustig á Seyðisfirði og rýmingar að hluta …