18
feb 21

Seyðisfjörður: Hreinsunarstarf og vöktun

Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Austurlandi: Hreinsunarstarf:Í undirbúningi er að koma fyrir nýjum veitustokk fyrir Búðará við Hafnargötu og sömuleiðis að koma fyrir …

17
feb 21

Seyðisfjörður: Hættustigi aflýst

//Polski poniżej////English below// Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Austurlandi: Hættustigi aflýst á Seyðisfirði Óvissutigi vegna ofanflóða á Austfjörðum aflýst Ríkislögreglustjóri, í samráði við …

14
feb 21

Seyðisfjörður: Rýming vegna snjóflóðahættu

//English below////Polski poniżej// Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, lögreglustjóranum á Austurlandi og Veðurstofu Íslands: Vegna snjóflóðahættu hefur Veðurstofa Íslands ákveðið rýmingu á reitum 4 og 6 …

14
feb 21

Austurland: Áfram óvissustog vegna ofanflóða

//English below////Polski poniżej// Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, lögreglustjóranum á Austurlandi og Veðurstofu Íslands: Óvissustig vegna ofanflóða á Austurlandi Veðurspá lítur betur út fyrir Seyðisfjörð en …

4
feb 21

Seyðisfjörður: Vinna við frágang varnargarða langt komin

//English below////Polski poniżej// Stöðufundur var í morgun með lögreglu, almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, fulltrúum Múlaþings, Veðurstofu og fleirum. Farið var yfir stöðu hreinsunarstarfs og varnargarða, rýmingaráætlana, vöktunarmæla …