Author Archives: Ágúst Gunnar Gylfason

Vaxandi líkur á hlaupi í Múlakvísl

Mælingar á Mýrdalsjökli benda til þess að hlaup geti komið í Múlakvísl á næstu vikum.  Ekki er búist við stóru hlaupi en þó nokkru stærri …

Aflýsing óvissustigs almannavarna vegna virkni í Öræfajökli

Í ljósi eftirfarandi upplýsinga hefur ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi ákveðið að aflýsa óvissustigi almannavarna vegna aukinnar virkni í Öræfajökli. Óvissustigi vegna aukinnar …

Um miðjan mánuðinn komu vísindamenn frá Jarðvísindastofnun Háskólans og Veðurstofunni ásamt fulltrúa frá almannavarnadeild saman til að fara yfir stöðuna varðandi virkni Öræfajökuls á undanförnum …

Posted on by Ágúst Gunnar Gylfason | Slökkt á athugasemdum við Yfirlit vegna virkni Öræfajökuls og staða mála vegna sprungna í Svínafellsheiði í októberlok 2018

Um almannavarnastig annarsvegar og litakóða eldfjalla til flokkunar á virkni þeirra hinsvegar. Almannavarnastig litakóði eldfjalla

Nokkuð hefur verið fjallað um það í fjölmiðlum í dag og í gær að til greina komi að hækka viðbúnaðarstig vegna virkni í Öræfajökli í …

Yfirlit vegna Öræfajökuls 13.07.2018 Öræfajökull stöðuskýrsla

Núverandi staða Öræfajökuls: Skýr merki eru um ókyrrð í Öræfajökli en fjallið hefur þanist út, a.m.k. frá áramótum 2016-17. Þenslunni fylgir aukin jarðskjálftavirkni og aflögun, …

Í dag eru liðin 45 ár frá upphafi eldgossins á Heimaey. Verkefnin sem það leiddi af sér voru mjög lærdómsrík fyrir almannavarnir á Íslandi. Eldgosið …

Posted on by Ágúst Gunnar Gylfason | Slökkt á athugasemdum við 45 ár frá upphafi eldgossins á Heimaey

Nýtt rit um áhrif Holuhraunsgossins á umhverfi og heilsu

Fréttatilkynning Álag vegna eldgosa á umhverfi, dýr og almenning eru almennt lítt þekkt. Nýverið var gefin út, í Riti Landbúnaðarháskóla Íslands nr. 83, áhugaverð samantekt …

Fundur vísindaráðs almannavarna 7.12.2017 Öræfajökull vísindaráð

Í dag var haldinn fundur í vísindaráði almannavarna um Öræfajökul. Niðurstöður fundarins eru eftirfarandi: Á síðustu viku hefur smáskjálftum sem mælst hafa í Öræfajökli fjölgað. …