Author Archives: Einar Pétur Heiðarsson

Stöðufundur vegna rafleiðni hækkunar í Jökulsá á Fjöllum

Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu vegna aukinnar rafleiðni í Jökulsá á Fjöllum: Sérfræðingar Veðurstofu Íslands funduðu kl. 9 þann 8. nóvember með …

Vorfundur Vísindaráðs almannavarna Vísindaráð almannavarna

Vísindaráð almannavarna hélt vorfund í gær 23. maí. Þar var farið yfir vöktun og mælingar síðustu vikna sem tengjast eldfjöllum og jarðskjálftavirkni. Bárðarbunga, Katla og …

Fundur í Vísindaráði almannavarna

Vísindaráð almannavarna kom saman til fundar í dag vegna aukinnar jarðskjálftavirkni í Kötlu. Einnig var rætt um Bárðarbungu og mikilvægi vöktunar vegna náttúruvár á Íslandi. …

Búist við stormi og ofankomu norðantil á landinu

Viðvörun frá Veðurstofu Íslands Búist er við norðan hvassviðri eða stormi með talsverðri ofankomu norðantil á landinu seint í kvöld og á morgun fimmtudag og …

Viðvörun vegna vetrarveðurs frá Veðurstofu Íslands

Viðvörun Búist er við suðvestan storméljum sunnan- og vestantil á landinu í dag. Einnig er búist við norðan hvassviðri eða stormi með talsverðri ofankomu norðan- …

The Scientific Advisory Board met today because of the seismic unrest in Katla earthquakes Katla

The Scientific Advisory Board of the Icelandic Civil Protection met today to discuss the seismic unrest in the volcano Katla that started on Thursday last …

Vísindaráð fundaði vegna jarðskjálftahrinu í Kötlu Jarðskjálftar Katla Vísindaráð almannavarna

Vísindaráð almannavarna kom saman til fundar í dag, 3. október 2016, vegna jarðskjálftavirkni í Kötlu. Hér má lesa yfirlýsingu fundarins: Vísindaráð almannavarna fundaði í dag …

Ráðstefna almannavarnarkerfis Evrópu Bárðarbunga FutureVolc Heimsóknir Mynd Veðurstofan Íslands

Dagana 6. og 7. maí 2015 sóttu fulltrúar almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra ráðstefnu almannavarnakefis Evrópu (European Civil Protection Forum), en ráðstefnan er haldin annað hvert ár. Evrópska …

Tölvugert þrívíddarmyndband af gígunum í Holuhrauni Bárðarbunga Holuhraun Jarðvísindastofnun HÍ Mynd

16.-19. mars, rúmum tveimur vikum eftir að eldgosinu í Holuhrauni lauk fór Svarmi ehf ásamt Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands að Holuhrauni. Tilgangurinn var að kortleggja hluta …

Áhrif mengunar frá eldgosinu í Holuhrauni á umhverfið Bárðarbunga Brennisteinsdíoxíð Dýr Eldgos Holuhraun Jarðvísindastofnun HÍ Loftgæði Matvælastofnun Mengun Sóttvarnalæknir Umhverfisstofnun Veðurstofan Íslands

Á meðan á gosinu í Holuhrauni stóð var oft á tíðum veruleg gasmengun frá gosinu sem hafði áhrif bæði á menn og dýr. Ljóst er …