Author Archives: Guðrún Jóhannesdóttir

Samkomulag um áfallahjálp í skipulagi almannavarna á Íslandi

Nýverið var skrifað undir samkomulag um áframhaldandi umsjón Rauða krossins á Íslandi á áfallahjálp í skipulagi almannavarna til næstu 5 ára.  Aðilar að samkomulaginu eru …

Gleðilega hátíð!

Viðbragðsáætlun stjórnvalda og ferðaþjónustuaðila

Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri og Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri undirrituðu þann 14. nóvember s.l. viðbragðsáætlun stjórnvalda og  ferðaþjónustuaðila. Viðbragðsáætlunin segir fyrir um skipulag og samhæfingu aðgerða …

Viðvörun vegna ferða á Svínafellsjökul

Sprungur í Svínafellsheiði – Viðvörun 22.06.2018 frá lögreglunni á Suðurlandi, sveitarfélaginu Hornafirði, Vatnajökulsþjóðgarði og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra að höfðu samráði við Veðurstofu Íslands Haustið 2014 fundu …

Sprunga ofan Svínafellsjökuls og mögulegt berghlaup skriður Svínafellsjökull

Haustið 2014 fundu bændur á Svínafelli sprungu ofan Svínafellsjökuls, í norðanverðri hlíðinni milli Skarðatinds og Svarthamra á ofanverðri Svínafellsheiði. Hlíðin á þessum stað er brött …

Fræðslu- og starfsdagur samráðshópa um áfallahjálp áfallahjálp fræðslufundur

Í dag 27. apríl var fræðslu- og starfsdagur fyrir samráðshópa um áfallamál. Áfallahjálp er mikilvægur þáttur í skipulagi almannavarna,  sérstaklega þegar stórslys eða áföll verða. …

Óvissustigi almannavarna aflétt vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi aflétting óvissustig jarðskjálfti

Í samráði við lögreglustjórann á Norðurlandi eystra hefur ríkislögreglustjóri ákveðið að aflétta óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi. Jarðskjálftahrinan hófst um miðjan febrúar en …

Rútuslys á Borgarfjarðarbraut

Um klukkan fjögur í dag barst tilkynning til Neyðarlínu um að rúta hafi oltið með 26 franska skólakrakka og kennara þeirra innanborðs, alls 32 með …

Óvissustig vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum

Veðurstofa Íslands hefur lýst yfir óvissustigi vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum.

Viðvörun vegna vatnavár og veðurs Óveður vatnavár

Tilkynning frá Veðurstofunni  vegna veðurs og vatnavaxta næsta sólarhringinn: Spáð er mikilli rigningu sunnan og suðaustanlands með hlýindum seinni partinn í dag, fimmtudag, og fram á annað …