Author Archives: Guðrún Jóhannesdóttir

Aflýsing á óvissustigi – hættustig áfram á Norðurlandi

Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að aflýsa óvissustigi almannavarna vegna aftakaveðurs, sem lýst var yfir þann 9. desember. Ákvörðunin er tekin í samráði við lögreglustjóra landsins.    Hættustigi …

Óvissustig vegna snjóflóðahættu á Mið-Norðurlandi

Veðurstofa Íslands hefur lýst yfir óvissustigi vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á Mið-Norðurlandi frá klukkan 08:00 10. desember. Samkvæmt Veðurstofunni er spáð mikilli snjókomu í mjög hvassri …

Óvissustig almannavarna vegna aftakaveðurs

Ríkislögreglustjóri lýsir yfir óvissustigi á landinu þar sem spáð er aftakaveðri. Ákvörðunin er tekin í samráði við alla lögreglustjóra landsins og í samræmi við veðurspá …

Flugslysaæfingar á áætlunarflugvöllum

Á fjögurra ára fresti eru haldnar æfingar á áætlunarflugvöllun landsins þar sem æft er eftir viðbragðsáætlun viðkomandi flugvallar. Þann 19. október síðastliðinn var haldin flugslysaæfing …

Viðbragðsáætlun vegna efnamengunar, sýkla og geislunar

Nýverið var lokið við fyrstu útgáfu viðbragðsáætlunar vegna CBRNE atvika, en undir þessa skilgreiningu flokkast atvik er varða lýðheilsuógnir af völdum efnamengunar, sýkla og geislunar. Innleiðingarferli áætlunar …

Þjálfun viðbragðsaðila

Þær þjóðir sem standa að Evrópusambandinu hafa með sér víðtækt samstarf um almannavarnir undir hatti Union Civil Protection Mechanism (UCPM). Auk þess eru Ísland, Norður …

Samkomulag um áfallahjálp í skipulagi almannavarna á Íslandi

Nýverið var skrifað undir samkomulag um áframhaldandi umsjón Rauða krossins á Íslandi á áfallahjálp í skipulagi almannavarna til næstu 5 ára.  Aðilar að samkomulaginu eru …

Gleðilega hátíð!

Viðbragðsáætlun stjórnvalda og ferðaþjónustuaðila

Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri og Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri undirrituðu þann 14. nóvember s.l. viðbragðsáætlun stjórnvalda og  ferðaþjónustuaðila. Viðbragðsáætlunin segir fyrir um skipulag og samhæfingu aðgerða …

Viðvörun vegna ferða á Svínafellsjökul

Sprungur í Svínafellsheiði – Viðvörun 22.06.2018 frá lögreglunni á Suðurlandi, sveitarfélaginu Hornafirði, Vatnajökulsþjóðgarði og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra að höfðu samráði við Veðurstofu Íslands Haustið 2014 fundu …