Author Archives: Guðrún Jóhannesdóttir

Rútuslys á Borgarfjarðarbraut

Um klukkan fjögur í dag barst tilkynning til Neyðarlínu um að rúta hafi oltið með 26 franska skólakrakka og kennara þeirra innanborðs, alls 32 með …

Óvissustig vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum

Veðurstofa Íslands hefur lýst yfir óvissustigi vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum.

Viðvörun vegna vatnavár og veðurs Óveður vatnavár

Tilkynning frá Veðurstofunni  vegna veðurs og vatnavaxta næsta sólarhringinn: Spáð er mikilli rigningu sunnan og suðaustanlands með hlýindum seinni partinn í dag, fimmtudag, og fram á annað …

Rútuslys við Kirkjubæjarklaustur – uppfært

Níu eru alvarlega slasaðir og einn er látinn eftir alvarlegt umferðarslys skammt vestan Kirkjubæjarklausturs um ellefuleytið í morgun. Rúta með 44 erlenda ferðamenn, auk bílstjóra …

Neyðarstig vegna rútuslyss við Kirkjubæjarklaustur

Alvarlegt rútuslys varð um sex kílómetra vestan við Kirkjubæjarklaustur um ellefuleytið í morgun. Rúta með um 50  farþega lenti utan vegar og valt. Nokkrir eru …

Norðan hvassviðri eða stormur næstu daga Óveður stormur

Athygli er vakin á að viðvaranir eru í gildi víða um land fram á föstudag. Útlit er fyrir norðanhvassviðri eða -storm næstu daga með snjókomu …

Óvissustig vegna snjóflóðahættu norðanverðir Vestfirðir óvissustig

Lýst hefur verið yfir óvissustigi á norðanverðum Vestfjörðum vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu. Fylgst verður náið með framvindunni í samvinnu við snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands.    

Fundur í vísindaráði almannavarna í dag Vísindaráð almannavarna

Vísindaráð almannavarna hittist á fundi í dag til þess að ræða mælingar og vöktun vegna Öræfajökuls. Kynntar voru niðurstöður úr mælingum á vatnssýnum sem tekin …

Samhæfingarstöðin virkjuð Samhæfingarstöð SST

Samhæfingarstöðin var virkjuð í morgun um klukkan 6:00 og viðbragðsaðilar kallaðir út, er boð komu frá Neyðarlínunni um virkjun flugslysaáætlunar Keflavíkurflugvallar. Flugstjóri flugvélar Air Iceland Connect, sem var að koma frá …

Viðbragðsáætlun vegna gróðurelda í Skorradal eldar gróðureldar Viðbrögð

Í dag kemur út Viðbragðsáætlun vegna gróðurelda í Skorradal, útgáfa 1.0, 31.10.2017. Viðbragðsáætlunin segir fyrir um skipulag og stjórnun aðgerða vegna gróðurelda í Skorradal. Lögreglustjórinn …