31
jan 23

Óvissustigi Almannavarna vegna veðurs aflýst

Ríkislögreglustjóri á samráði við lögreglustjóra í eftirtöldum umdæmum:  Vestfjörðum, Vesturlandi, Suðurnesjum, Vestmannaeyjum og Suðurlandi aflýsa óvissustigi Almannavarna.  Óvissustigið var sett á 29. janúar sl. vegna …

29
jan 23

Óvissustig Almannavarna vegna veðurs

Ríkislögreglustjóri lýsir yfir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs í samráði við lögreglustjóra í eftirtöldum umdæmum:  Vestfjörðum, Vesturlandi, Suðurnesjum, Vestmannaeyjum og Suðurlandi.  Appelsínugular viðvaranir Veðurstofunnar verða í …

26
jan 23

Hættustigi aflýst vegna krapaflóðs á Patreksfirði

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Vestfjörðum aflýsir hættustigi Almannavarna vegna krapaflóðs sem féll á Patreksfirði fyrr í dag. Hættustigið var sett á þar sem verið …

23
jan 23

50 ár frá upphafi eldgossins á Heimaey

Síðastliðið haust hélt Víðir Reynisson, sviðsstjóri Almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra upphafserindið á Björgun, ráðstefnu Landsbjargar, sem haldin var í Hörpu í október 2022.  Í erindinu kom Víðir …