Óvissustig (Uncertainty Phase):

Atburðarás sem er hafin og ætla má að geti leitt til þess að öryggi fólks og/eða byggðar sé stefnt í hættu.

Hættustig (Alert Phase):

Ef hætta fer vaxandi og grípa verður til tafarlausra ráðstafana til að tryggja sem best öryggi þeirra sem á svæðinu búa/dvelja.

Neyðarstig (Distress/Emergency Phase):

Atburður sem valdið hefur slysum á fólki og/eða tjóni á mannvirjum.

Eldgos á Reykjanesskaga

Þáttaka almennings

Almannavarnir þarfnast oft þátttöku almennings og höfða til þeirra að gæta að eigin öryggi.

Hvað á ég að gera?

Nýjustu Fréttir

Viltu fá nýjustu fréttir sendar í tölvupósti um leið og þær birtast? Smelltu hér til að skrá þig.
Almannavarnir auglýsa eftir sumarstarfsmanni

Almannavarnir auglýsa eftir sumarstarfsmanni

Almannavarnir auglýsa eftir aðstoðarmanni við texta- og námsefnisgerð. Verkefnið felst í að aðstoða starfsmenn almannavarna við yfirlestur skýrslna og leiðbeininga og að gera texta þeirra …

Nýr leiðigarður í Geldingadölum

Nýr leiðigarður í Geldingadölum

Í gær fór hraun að renna úr syðsta hluta Geldingadala, yfir gönguleið A og áfram niður í Nátthaga. Þessi framvinda var fyrirséð en nokkru fyrr …

News and Information in english and polski

Responsible for daily administration of Civil Protection matters, maintains a national co-ordination/command centre which can be activated at any time and is in charge of the centre inemergency situations.

Information in English.