
Framgangur eldgossins eins og við er að búast
Vísindaráð Almannavarna fundaði í morgun um eldgosið á Reykjanesskaga. Farið var yfir nýjustu gögn og mælingar til að meta stöðuna og framhald gossins. Er það …
Atburðarás er í gangi sem ætla má að geti leitt til þess að öryggi fólks og/eða byggðar sé stefnt í hættu. Samráð um aðgerðir ef á þarf að halda.Sjá nánar.
Hætta er yfirvofandi og gripið er til tafarlausra ráðstafana til að tryggja sem best öryggi þeirra sem á svæðinu búa/dvelja.Sjá nánar.
Atburður í gangi sem valdið hefur slysum á fólki og/eða tjóni á mannvirkjum. Aðgerðir miðast að lífsbjargandi aðstoð og viðleitni til að afstýra fleiri slysum og varna frekara tjóni.Sjá nánar.
Vísindaráð Almannavarna fundaði í morgun um eldgosið á Reykjanesskaga. Farið var yfir nýjustu gögn og mælingar til að meta stöðuna og framhald gossins. Er það …
Almannavarnir eru í góðu samstarfi við Samgöngustofu. Textinn hér að neðan er af heimasíðu Samgöngustofu. Nú þegar eldgos er hafið að nýju á Reykjanesi vill …
Í dag fóru fór vísindafólk og fulltrúi frá Almannavörnum í könnunarflug yfir gosstöðvarnar til að meta umfang eldgossins. Það er mat þeirra að eldgosið sé …
Eldgos er hafið í Geldingadölum. / Eruption has started at Geldingardalir. English below// //Polski oczekiwany// Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögregluna á Suðurnesjum, hefur virkjað neyðarstig …
Responsible for daily administration of Civil Protection matters, maintains a national co-ordination/command centre which can be activated at any time and is in charge of the centre inemergency situations.
Information in English.