Óvissustig vegna landriss í Öskju
Óvissustig (Uncertainty Phase):

Atburðarás er í gangi sem ætla má að geti leitt til þess að öryggi fólks og/eða byggðar sé stefnt í hættu. Samráð um aðgerðir ef á þarf að halda.Sjá nánar.

Hættustig (Alert Phase):

Hætta er yfirvofandi og gripið er til tafarlausra ráðstafana til að tryggja sem best öryggi þeirra sem á svæðinu búa/dvelja.Sjá nánar.

Neyðarstig (Distress/Emergency Phase):

Atburður í gangi sem valdið hefur slysum á fólki og/eða tjóni á mannvirkjum. Aðgerðir miðast að lífsbjargandi aðstoð og viðleitni til að afstýra fleiri slysum og varna frekara tjóni.Sjá nánar.

Nýjustu Fréttir

Viltu fá nýjustu fréttir sendar í tölvupósti um leið og þær birtast? Smelltu hér til að skrá þig.

Af hættustigi niður á óvissustig Almannavarna

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi hefur ákveðið að fara niður á óvissustig Almannavarna. Farið var á hættustig Almannavarna sl. mánudag vegna mikilla rigninga …

Rýmingar á Seyðisfirði

English below Vegna úrkomuspár á Austurlandi þá hefur Lögreglan á Austurlandi í samráði við Veðurstofu Íslands og Ríkislögreglustjóra ákveðið að rýma neðangreind hús á Seyðisfirði. …

Information in english and polski

Responsible for daily administration of Civil Protection matters, maintains a national co-ordination/command centre which can be activated at any time and is in charge of the centre inemergency situations.

Information in English.