Fjöldahjálparstöðvar á Seyðisfirði og í Neskaupstað / Rýmingar / Ástand vega
Fjöldahjálparstöðvar Fyrr í dag opnaði Rauði Krossinn fjöldahjálparstöðvar bæði í Neskaupstað og á Seyðisfirði. Vel hefur gengið að koma íbúum fyrir og flestir gátu gist …
Atburðarás er í gangi sem ætla má að geti leitt til þess að öryggi fólks og/eða byggðar sé stefnt í hættu. Samráð um aðgerðir ef á þarf að halda.Sjá nánar.
Hætta er yfirvofandi og gripið er til tafarlausra ráðstafana til að tryggja sem best öryggi þeirra sem á svæðinu búa/dvelja.Sjá nánar.
Atburður í gangi sem valdið hefur slysum á fólki og/eða tjóni á mannvirkjum. Aðgerðir miðast að lífsbjargandi aðstoð og viðleitni til að afstýra fleiri slysum og varna frekara tjóni.Sjá nánar.
Fjöldahjálparstöðvar Fyrr í dag opnaði Rauði Krossinn fjöldahjálparstöðvar bæði í Neskaupstað og á Seyðisfirði. Vel hefur gengið að koma íbúum fyrir og flestir gátu gist …
Eins og fram kemur á vef Veðurstofunnar þá tók óvissustig gildi klukkan 12 í dag vegna snjóflóðahættu á Austfjörðum. Ákveðnir reitir á Seyðisfirði og í …
Ákveðið hefur verið að rýma ákveðin svæði bæði á Seyðisfirði og í Neskaupsstað frá klukkan 18:00 í dag. Íbúar á þessum svæðum eru hvattir til …
Ríkislögreglustjóri í samráði við Lögreglustjórana á Norðurlandi eystra, Austurlandi og Suðurlandi aflýsir óvissustigi Almannavarna sem sett var á sl. þriðjudag vegna aukinnar skjálftavirkni í Bárðarbungu.Á …
Responsible for daily administration of Civil Protection matters, maintains a national co-ordination/command centre which can be activated at any time and is in charge of the centre inemergency situations.
Information in English.