
Samræmd greining á áhættu og áfallaþoli – Vefgátt Almannavarna
Til þess að einfalda vinnu sveitarfélaga við að greina og leysa þær krísur sem upp koma á Íslandi hafa Almannavarnir útbúið vefgátt þar sem haldið er …
Atburðarás er í gangi sem ætla má að geti leitt til þess að öryggi fólks og/eða byggðar sé stefnt í hættu. Samráð um aðgerðir ef á þarf að halda.Sjá nánar.
Hætta er yfirvofandi og gripið er til tafarlausra ráðstafana til að tryggja sem best öryggi þeirra sem á svæðinu búa/dvelja.Sjá nánar.
Atburður í gangi sem valdið hefur slysum á fólki og/eða tjóni á mannvirkjum. Aðgerðir miðast að lífsbjargandi aðstoð og viðleitni til að afstýra fleiri slysum og varna frekara tjóni.Sjá nánar.
Til þess að einfalda vinnu sveitarfélaga við að greina og leysa þær krísur sem upp koma á Íslandi hafa Almannavarnir útbúið vefgátt þar sem haldið er …
Vísindaráð almannavarna hélt fund þriðjudaginn 17. maí 2022. Tilefni fundarins var aukin skjálftavirkni á Reykjanesskaga og hreyfingar sem mælst hafa á svæðinu. Sunnudaginn 15. maí …
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum lýsir yfir óvissustigi Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga. Aukin jarðskjálftavirkni hefur verið síðustu vikurnar og hafa skjálftar yfir …
Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnalækni, hefur ákveðið að færa hættustig almannavarna vegna Covid-19 niður á óvissustig. Óvissustig Almannavarna vegna COVID-19 var fyrst sett á 27. …
Responsible for daily administration of Civil Protection matters, maintains a national co-ordination/command centre which can be activated at any time and is in charge of the centre inemergency situations.
Information in English.