Óvissustigi Almannavarna vegna veðurs aflýst

Ríkislögreglustjóri á samráði við lögreglustjóra í eftirtöldum umdæmum:  Vestfjörðum, Vesturlandi, Suðurnesjum, Vestmannaeyjum og Suðurlandi aflýsa óvissustigi Almannavarna.  
Óvissustigið var sett á 29. janúar sl. vegna slæmrar veðurspár sem gekk yfir landið.

Samhæfingarstöð Almannavarna var virkjuð um klukkan 12:00 í gær, mánudag en lauk störfum um klukkan 21:00.