skriður á Íslandi

Aurskriður á Íslandi 1900-2000 (mynd Lovísa Ásbjörnsdóttir)

Aurskriður geta fallið allt árið, þó eru þær algengastar á haustin og vorin. Oft eru fjallshlíðar óstöðugar og þarf einungis smá rigningu eða hitabreytingu til að koma skriðum af stað. Helstu aurskriðusvæðin eru á Austurlandi, Norðurlandi og Vestfjörðum, en einnig  víða á Suðurlandi eins og sjá má á myndinni.

Náttúrufræðistofnun Íslands aflar gagna um skriðuföll og hættu af þeirra völdum í samvinnu við Veðursofu Íslands.

Varnir og viðbúnaður við aurskriðum

Síðast uppfært: 4. janúar 2017 klukkan 14:24