Greining á áhættu og áfallaþoli

Hér er að finna reglugerðir, leiðbeiningar og upplýsingar um öryggi borgaranna, forvarnir og viðbragð í héraði, í almannavarnaumdæmum og á landsvísu.

Lög um almannavarnir finnur þú á althingi.is. Þar finnur þú líka önnur lög sem varða öryggi borgaranna t.d. lög um brunavarnir.