Ráðuneyti

Vinnan við að tryggja öryggi samfélagsins og borgarana byggir á fjórum grundvallarreglum: Sviðsábyrgðar-, samkvæmnis-, grenndar- og samræmingarreglu. Ráðuneytin fara með viðbúnað hvert á sínu málefnasviði í samræmi við þessar reglur. Tilgangur leiðbeininganna er að veita ráðgjöf og tillögur um verklag og aðferðir sem ráðuneytin geta notað til að uppfylla kröfur í lögum um almannavarnir.

Hér að neðan er hægt að nálgast niðurstöður úr könnuninni og einnig er hægt að innskrá skrá sig.

Reglugerðir

Leiðbeiningar

Leiðbeiningar fyrir ráðuneyti um greiningu á áhættu og áfallaþoli

Eyðublað – greining á áhættu- og áfallaþoli

Til þess að skrá upplýsingar um greiningu á áhættu og áfallaþoli skrá tengiliðir sig inn hér.

Leiðbeiningar um skipulag samskipta í áfallastjórnun

Greining hættusviðsmynda

Mikilvæg verkefni í samfélaginu

Greining hættusviðsmynda 2019

Forsíða fyrir Greining hættusviðsmynda 2019

Til þess að skrá upplýsingar um greiningu á áhættu og áfallaþoli hjá sveitarfélögunum skrá tengiliðir sig inn hér.