Hjá Almannavarnarsviði ríkislögreglustjóra starfar samskiptastjóri sem sinnir samskiptum við fjölmiðla og almenna upplýsingagjöf. Samskiptastjóri Almannavarnasviðs er Hjördís Guðmundsdóttir.