Ráðstefnu Almannavarnadeildar verður steymt

Í dag, fimmtudaginn 16. október kl. 13:00–16:00, fer fram árleg ráðstefna Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra á Hilton Reykjavík Nordica.

Ráðstefnunni verður streymt beint á Facebooksíðu Almannavarna.
Einnig hægt að sjá streymið hér.

Ráðstefnan er haldin í fjórða sinn og fjallar um stöðu og þróun almannavarnamála á Íslandi, með sérstakri áherslu á öryggis- og varnarmálahlutverk Almannavarnadeildarinnar.

Dagskrá:
13:00 – 13:10 // Opnun ráðstefnunnar
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra

13:10 – 13:40 // Almannavarnir – Uppbygging og hlutverk
Runólfur Þórhallsson, sviðsstjóri Almannavarnadeildar

13:40 – 14:10 // Ísland Ótengt
Aðalsteinn Jónsson, CERT-IS

14:10 – 14:40 // Kaffihlé

14:40 – 15:10 // Samtal við samfélagið – hverjir treysta lögreglu og hvað hefur áhrif?
Rannveig Þórisdóttir, sviðsstjóri þjónustusviðs ríkislögreglustjóra

15:10 – 15:40 // Fjölþáttaógnir
Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri

15:40 – 15:50 // Samantekt
Runólfur Þórhallsson, sviðsstjóri Almannavarnadeildar

Frekari upplýsingar: Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri Almannavarna – hjordis@almannavarnir.is