30
ágú 24

Af óvissustigi Almannavarna vegna Skaftárhlaups

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi aflýsir óvissustigi Almannavarna vegna Skaftárhlaups sem sett var á 21. ágúst sl. Síðustu tvo daga hefur rennsli í Skaftá …

23
ágú 24

Af neyðarstigi á hættustig vegna eldgoss á Reykjanesi.

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum hafa ákveðið að færa almannavarnastig af neyðarstigi á hættustig vegna eldgossins sem hófst í gærkvöldi á Reykjanesi.  Eldgosið …

22
ágú 24

Eldgos hafið við Sundhúkagíga

Ríkislögreglustjóri, í samráði við Lögreglustjórann á Suðurnesjum, hefur ákveðið að lýsa yfir neyðarstigi Almannavarna vegna eldgossins sem hófst nú á tíunda tímanum í kvöld, við …