7
maí 18

Flugslysaæfing á Húsavíkurflugvelli 12 mai 2018

Laugardaginn 12 mai n.k verður haldin flugslysaæfing við Húsavíkurflugvöll þar sem æfð verða viðbrögð við flugslysi á /eða við flugvöllinn. Þegar slíkar æfingar eru haldnar …

30
apr 18

Flugslysaæfing á Bíldudalsflugvelli

Flugslysaæfing á Bíldudalsflugvelli Laugardaginn 5 mai n.k verður haldin flugslysaæfing við Bíldudalsflugvöll þar sem æfð verða viðbrögð við flugslysi á /eða við flugvöllinn. Þegar slíkar …

25
feb 18

Rútuslys á Borgarfjarðarbraut

Um klukkan fjögur í dag barst tilkynning til Neyðarlínu um að rúta hafi oltið með 26 franska skólakrakka og kennara þeirra innanborðs, alls 32 með …

19
feb 18

Óvissustig vegna jarðskjálfta úti fyrir Norðurlandi

Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi. Jarðskjálftahrina austan við Grímsey heldur áfram en …

15
feb 18

Viðvörun vegna íshellis í Hofsjökli

Veðurstofan hefur gefið út viðvörun vegna íshellis sem uppgötvaðist nýlega í Blágnípujökli en sá jökull gengur suðvestur úr Hofsjökli og er í umdæmi lögreglustjórans á …

23
jan 18

45 ár frá upphafi eldgossins á Heimaey

Í dag eru liðin 45 ár frá upphafi eldgossins á Heimaey. Verkefnin sem það leiddi af sér voru mjög lærdómsrík fyrir almannavarnir á Íslandi. Eldgosið …

18
jan 18

Viðbragðsáætlun vegna sóttvarna alþjóðaflugvalla

Sóttvarnalæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa gefið út Viðbragðsáætlun  vegna sóttvarna alþjóðaflugvalla, landsáætlun, en vinna við áætlanagerðina hófst í apríl 2017. Áætlunin tekur til alþjóðaflugvalla landsins en það …