Aflýsing óvissustigs vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum

18. janúar 2018 08:29

Veðurstofa íslands hefur aflýst óvissustigi vegna hættu á snjóflóðum  á norðanverðum Vestfjörðum

Síðast uppfært: 18. janúar 2018 klukkan 08:29