Author Archives: Hjördís Guðmundsdóttir
Af hættustigi á óvissustig Almannavarna – níunda eldgosinu á Sundhnúksgígaröðinni lokið.
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum hafa ákveðið að færa almannavarnastig af hættustigi á óvissustig vegna umbrota á Reykjanesi. Níunda eldgosinu á Sundhnúksgígaröðinni er …
Áhættumat vegna jarðhræringa á Reykjanesi – 17. júlí 2025
Áhættumat vegna eldgoss og afleiðinga jarðhræringa sem hófust um kl. 04:00 þann 16. júlí 2025. Strax að morgni miðvikudagsins 16. júlí hófst vinna við að …
Af neyðarstigi á hættustig vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum hefur ákveðið að færa almannavarnastig af neyðarstigi á hættustig vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga. Á vef Veðurstofu Íslands kemur …
Eldgos hafið við Sundhnúksgígjaröðinni – Neyðarstig Almannavarna
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum hefur ákveðið að fara á neyðarstig Almannavarna vegna eldgoss sem hófst rétt í þessu á Sundhnúksgígjaröðinni. Upptökin eru …
Hættustig Almannavarna vegna jarðhræringa á Sundhnúksgígjaröðinni.
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum hefur ákveðið að fara á hættustig Almannavarna þar sem líkur á eldgosi á Sundhnúksgígjaröðinni hefur aukist. Á vef …
Áhættumat vegna jarðhræringa á Reykjanesi – 2. júlí 2025
ForsendurSamkvæmt c-lið 1. mgr. 3. gr. laga nr. 40/2024 um framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ fer nefndin með stjórn, skipulag og framkvæmd gerðar áhættumats í …
Aflýsa óvissustigi Almannavarna
Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjóra á Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi og Suðurlandi, hefur ákveðið að aflýsa óvissustigi Almannavarna. Veðrið sem gekk yfir landið hefur …
Ráðstefna Almannavarna 16. október 2025
Árleg ráðstefna Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra verður haldin fimmtudaginn 16. október frá kl. 13:00 til 16:30 á Hilton Reykjavík Nordica. Ráðstefnan, sem fer fram í fjórða sinn, …
Slæmt veður framundan – Óvissustig Almannavarna
Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórana á Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi og Suðurlandi, hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna frá og með kl. 18:00 í kvöld, mánudaginn 2. …