Author Archives: Hjördís Guðmundsdóttir

Almannavarnir greiða umfram orkunotkun vegna aðgerða í Grindavík til að varna frostskemmdum

Almannavarnir hafa ákveðið að koma til móts við fasteignaeigendur í Grindavík sem hafa fengið hærri rafmagns- og hitaveitu reikninga á meðan aðgerðir til að verja …

Samantekt um stöðumat jarðkönnunar í Grindavík, 05.04.2024

Unnið hefur verið að jarðkönnun í Grindavík nú í rúmlega tvo mánuði. Stefnt er að því að ljúka við rannsóknir í fasa 1 og 2 …

Frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum / 5. apríl 2024.

Eldgos hófst á milli Hagafells og Stóra Skógfells laugardagskvöldið 16. mars sl. eftir skammvinna skjálftavirkni.  Gosið hefur nú sjö sinnum frá 19. mars 2021 og …

Niður um almannavarnastig vegna eldgossins við Sundhnúksgígaröðina

(English below) Ríkislögreglustjóri, í samráði við Lögreglustjórann á Suðurnesjum, hefur ákveðið að fara af neyðarstigi niður á hættustig Almannavarna vegna eldgossins milli Hagafells og Stóra …

Íbúar fylgist með loftgæðum á Suðurnesjum

Á mælum Umhverfisstofununar mælist nú mikil mengun í Höfnum. Vegna þessar er mælt með að íbúar á svæðinu loki gluggum og slökkvi á loftræstingu. Hægt …

Eldgos á Reykjanesi og heilsufarsleg áhrif

Nokkur mengun hefur verið frá eldgosinu við Sundhnúksgíga á Reykjanesi síðustu daga, sem hefur meðal annars mælst á loftgæðamælum Umhverfisstofnunnar (www.loftgeadi.is) Á vef Embætti landlæknis …

Tilkynning frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum – 22.mars 2024

Fréttatilkynning til fjölmiðla. Eldgos hófst á milli Hagafells og Stóra Skógfells laugardagskvöldið 16. mars sl. eftir skammvinna skjálftavirkni.  Þótt dregið hafi úr virkni og hraunrennsli …

Leiðbeiningar fyrir viðbrögð vegna gasmengunnar.

Gas sem kemur upp með eldgosi getur verið hættulegt í miklu magni. Í minna magni getur það valdið óþægindum s.s. sviða í augum og öndunarfærum. Viðkvæmir einstaklingar, þ.á m. …

Tilkynning frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum – 19. mars

Eldgos hófst á milli Hagafells og Stóra Skógfells sl. laugardagskvöld eftir skammvinna skjálftavirkni.  Dregið hefur úr virkni og hraunrennsli.  Gosið hefur nú sjö sinnum frá …

Ef hraun nær til sjávar er mikilvægt að vera undirbúin.

Ef hraun næði til sjávar þá er hér að neðan kort sem sýnir það áhrifasvæði ef til þess kæmi. Sú sviðsmynd og viðbragðsáætlanir henni tengdri …