Gerð hefur verið rýmingaráætlun fyrir þau svæði sem eru í hættu við eldgos í Mýrdalsjökli og Eyjafjallajökli . Þar eru tilgreindar hvernig rýmingu skal háttað frá helstu stöðum í nágrenni eldstöðvanna

Við upp­haf eld­goss er ekki hægt að sjá fyr­ir hvar jök­ul­hlaup kann að koma und­an jökli og er því brýnt að rýma strax þau svæði sem staf­ar hætta af jök­ul­hlaupi. Fólk sem býr eða dvelst í ná­grenni Kötlu þarf því að und­ir­búa rým­ingu fyr­ir fram svo unnt sé að kom­ast í ör­uggt skjól í tæka tíð

Síðast uppfært: 1. október 2016 klukkan 15:38