Þjálfun – niðurstöður
Niðurstöður úr þjálfunargrunni Almannavarna
Hér er hægt að nálgast niðurstöður úr þjálfunargrunni Almannavarna með stöðu almannavarnastarfs í sveitarfélögunum. Hægt er að skoða einstök svæði eða bera saman mismunandi sveitarfélög. Mismunandi sjónarhorn fást með því að fletta gluggum með viðeigandi hætti.