Myndavélar við eldgosið í Geldingardal eru á vegum almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra.
Myndir eru teknar á 10 mínútna fresti og birtast þær um leið og þær eru teknar. 

Öllum er frjálst að nota myndirnar en vinsamlegast getið heimilda þegar það er gert.