7
des 17

Fundur vísindaráðs almannavarna 7.12.2017

Í dag var haldinn fundur í vísindaráði almannavarna um Öræfajökul. Niðurstöður fundarins eru eftirfarandi: Á síðustu viku hefur smáskjálftum sem mælst hafa í Öræfajökli fjölgað. …

24
nóv 17

Óvissustig vegna snjóflóðahættu

Lýst hefur verið yfir óvissustigi á Austurlandi vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu. Fylgst verður náið með framvindunni í samvinnu við snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands.

22
nóv 17

Óvissustig vegna snjóflóðahættu

Lýst hefur verið yfir óvissustigi á norðanverðum Vestfjörðum vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu. Fylgst verður náið með framvindunni í samvinnu við snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands.    

18
nóv 17

Áframhaldandi óvissustig vegna Öræfajökuls

Vísindamenn Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands, Veðurstofunnar og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra flugu yfir Öræfajökul í dag. Farið var á þyrlu Landhelgisgæslunnar og flugvél Isavia auk þess voru vísindamenn …

17
nóv 17

Ketill í Öræfajökli

Nýlegar gervihnattamyndir af Öræfajökli sýna að nýr ketill hefur myndast í öskjunni síðastliðna viku. Flugstjóri í farþegaflugi náði einnig ljósmyndum af katlinum í dag og …