15
feb 18

Viðvörun vegna íshellis í Hofsjökli

Veðurstofan hefur gefið út viðvörun vegna íshellis sem uppgötvaðist nýlega í Blágnípujökli en sá jökull gengur suðvestur úr Hofsjökli og er í umdæmi lögreglustjórans á …

18
jan 18

Viðbragðsáætlun vegna sóttvarna alþjóðaflugvalla

Sóttvarnalæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa gefið út Viðbragðsáætlun  vegna sóttvarna alþjóðaflugvalla, landsáætlun, en vinna við áætlanagerðina hófst í apríl 2017. Áætlunin tekur til alþjóðaflugvalla landsins en það …

11
jan 18

Viðvörun vegna vatnavár og veðurs

Tilkynning frá Veðurstofunni  vegna veðurs og vatnavaxta næsta sólarhringinn: Spáð er mikilli rigningu sunnan og suðaustanlands með hlýindum seinni partinn í dag, fimmtudag, og fram á annað …

7
des 17

Fundur vísindaráðs almannavarna 7.12.2017

Í dag var haldinn fundur í vísindaráði almannavarna um Öræfajökul. Niðurstöður fundarins eru eftirfarandi: Á síðustu viku hefur smáskjálftum sem mælst hafa í Öræfajökli fjölgað. …