7
okt 21

Hættustig enn í gildi fyrir Útkinn

Eins og kunnugt er þá er hættustig enn í gildi fyrir Útkinn vegna úrkomu og aurskriðna og vegurinn þangað út eftir lokaður fyrir almennri umferð.   …

7
okt 21

Seyðisfjörður: Rýming varir fram yfir helgi

//English below////Polski poniżej// Tilkynning hefur verið uppfærð – Vegna þeirrar rigningar sem spáð er eftir hádegi á Seyðisfirði verður ekki í boði fyrir íbúa á …

6
okt 21

Enn mælist hreyfing á flekanum

Hreyfing mælist enn á fleka sem liggur hægra megin (sunnan megin) í skriðusárinu frá desember 2020 og Búðarár. Engar aðrar hreyfingar hafa mælst í hlíðinni …

1
okt 21

Vel fylgst með skjálftahrinunni við Keili

Unnið að uppsetningu mælitækja við Öskju. Vísindaráð almannavarna fundaði um stöðuna. Vísindaráð almannavarna hittist í gær á reglulegum fundi til að ræða virknina á Reykjanesskaga …