almannavarnir.is   
1
Gildi brennisteinsdíoxíð hækka við Mývatn
21. september 2014

Styrkur brennisteinsdíoxíðs (SO2) hefur farið upp á við á mælistöðvum við Mývatn (við Reykjahlíð og Voga) í dag. Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vill hvetja íbúa til að fylgjast vel með og kynna sér töflu um áhrif SO2 á heilsufar og ráðleggingar um viðbrögð á vefsíðu Umhverfisstofnunar á slóðinni
Meira

1
Styrkur SO2 hækkar á Kópaskeri og nágrenni
15. september 2014

Styrkur SO2 fer nú hratt upp á við á  Kópaskeri og nágrenni.  Öllum er ráðlagt að halda sig innandyra, loka gluggum og hækka í ofnum. Engir mælar eru á svæðinu en íbúar hafa orðið varir við mengunina. Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vill minna á töflu um möguleg heilsuáhrif og rétt viðbrögð eftir styrkleika:
Meira

1
Mjög há gildi SO2 á Reyðarfirði
12. september 2014

Mjög há gildi brennisteinsdíoxíðs (SO2) hafa mælst í kvöld á Reyðarfirði eða um 4.000 µg/​m3. Þetta eru hæstu gildi sem mælst hafa síðan  byrjað var að mæla SO2 frá eldstöðinni í Holuhrauni á Reyðarfirði. Gera má ráð fyrir að svipuð mengun sé á fleiri stöðum á Austfjörðum, þó svo að  mælingarnar hafi komið fram á mælinum á Reyðarfirði. Íbúar eru hvattir til að halda sig innan dyra ...

Meira

1
Eldri Fréttir
1

Skúlagata 21 | 101 Reykjavík | S:444 2500 | Fax: 562 2665 |
Netfang:almannavarnir[hja]rls.is