almannavarnir.is   
1
Niðurdælingar við Húsmúla
2. apríl 2014
Verið er að byrja tilraunaniðurdælingu í holu HN-16 á niðurdælingarsvæði Hellisheiðarvirkjunar við Húsmúla. Niðurdælingavatnið í holuna er kælt og síðan er blandað  20°C heitu þéttivatni útí það.  Gera má ráð fyrir að heildarmagn vatns sem rennur í holuna muni aukast við íblöndunina og það gæti aukið skjálftavirkni.

Meira

1
Boðunaræfingu vegna Kötlu lokið
15. mars 2014

Milli kl.11:00 og 12:00 í dag var framkvæmd viðamikil prófun á boðunarkerfi almannavarna á áhrifasvæði hugsanlegs eldgos í Kötlu eða frá Hvolsvelli í vestri að Kirkjubæjarklaustri í austri. 

Prófunin var að frumkvæði almannavarnanefndar Rangárvalla og V-Skaftafellssýslu með aðstoð Neyðarlínunnar og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra.

Æfingin var framkvæmd með þeim hætti ...

Meira

1
Boðunaræfing vegna Kötlu
14. mars 2014

Laugardaginn 15. mars mun almannavarnanefnd Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu í samavinnu við Neyðarlínuna og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra standa fyrir boðunaræfingu á áhrifasvæði hugsanlegs Kötlugos eða frá Hvolsvelli að Kirkjubæjarklaustri.

Æfingin verður framkvæmd milli kl.11:00 og 12:00 með þeim hætti að SMS verða send í alla farsíma á svæðinu til að kanna dreifingu skilaboðanna.

Skilaboðin ...

Meira

1
Eldri Fréttir
1

Skúlagata 21 | 101 Reykjavík | S:444 2500 | Fax: 562 2665 |
Netfang:almannavarnir[hja]rls.is