almannavarnir.is   
1
112 dagurinn - við erum öll í almannavörnum
11. febrúar 2016

Í dag er 112 dagurinn, sem er samstarfsverkefni stofnana og félagasamtaka sem annast margvíslega neyðarþjónustu, almannavarnir og barnavernd í landinu . Almannavarnir eru þema dagsins og er  áhersla lögð á áfallaþolið samfélag með viðbúnað og viðbrögð við náttúruhamförum, sérstaklega jarðskjálftum og óveðri. Að þessu sinni er haldið upp á að 20 ár eru liðin frá því að Neyðarlínan ...

Meira

1
Viðvörun vegna óveðurs
3. febrúar 2016
Viðvörun frá Veðurstofunni
Spáð er austan og norðaustan stormi eða roki, 20-28 m/s sunnan- og vestantil á landinu síðdegis á morgun, en norðan- og austantil aðra nótt. Einnig má búast við talsverðri úrkomu, en mikilli úrkomu suðaustan- og austanlands.
Nánar um útlitið:
Skil nálgast landið úr suðri á morgun með vaxandi austan átt og snjókomu og ganga ...

Meira

1
Kynning á tækifærum og styrkjum í Evrópusamstarfi
28. janúar 2016
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra tekur þátt í almannavarnastarfi Evrópusambandsins, en  með EES samningnum hefur Ísland aðgang að ýmsum verkefnum og samstarfii í almannavörnum eins og þjálfun viðbragðsaðila, æfingum og sérfræðingaskiptum. Innan almannavarnasamstarfsins er á hverju ...

Meira

1
Eldri Fréttir
1

Skúlagata 21 | 101 Reykjavík | S:444 2500 | Fax: 562 2665 |
Netfang:almannavarnir[hja]rls.is