almannavarnir.is   
1
Viðvörun vegna vatnavár! - Warning due to flooding!
28. nóvember 2014

Viðvörun vegna vatnavár!

Spáð er mikilli rigningu á Vestur-, Suðvestur-, Suður- og Suðausturlandi á laugadag (29. nóvember) og fram á aðfaranótt mánudags. Búast má við mestri úrkomu í kringum fjöll og jökla á þessum svæðum og þar gæti sólarhringsúrkoma farið vel yfir 100 mm (sjá meðfylgjandi kort). Varað er við vexti í ám á Snæfellsnesi, kringum ...

Meira

1
Viðvörun vegna illviðris
28. nóvember 2014

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vekur athygli á viðvrun frá Veðurstofu Íslands.

Veðurstofan vill vekja athygli á spá um illviðri síðdegis á sunnudag og fram á mánudag.


Meira

1
Viðvörun! Spá um illviðri síðdegis á sunnudag og fram á mánudag
28. nóvember 2014

Veðurstofan vill vekja athygli á spá um illviðri síðdegis á sunnudag og fram á mánudag.

Spár gera ráð fyrir að hraðfara og dýpkandi lægð nálgist landið sunnan úr höfum á sunnudag með vaxandi suðaustanátt, meðalvindhraði víða á bilinu 18-25 m/s síðdegis. Suðaustanáttinni fylgir rigning eða slydda og er útlit fyrir talsverða úrkomu S- og V-lands. Það er útlit fyrir þíðu á láglendi, en líkur ...

Meira

1
Eldri Fréttir
1

Skúlagata 21 | 101 Reykjavík | S:444 2500 | Fax: 562 2665 |
Netfang:almannavarnir[hja]rls.is