almannavarnir.is   
1
Áfram unnið að samhæfingu aðgerða
22. ágúst 2014

Fundur viðbragðs- og hagsmunaaðila stendur yfir í húsi björgunarsveitarinnar við Miðás á Egilsstöðum. Fulltrúar almannavarna, lögreglu og vísindamanna eru á fundinum og ræða stöðuna á áhrifasvæði hugsanlegs flóðs og aðgerðir síðustu daga. Þar eru einnig fulltrúar frá sveitarfélögum, bændum, heilbrigðiskerfinu og fleirum.

Í morgun sat almannavarnadeild RLS fjarfund með yfirvöldum almannavarna ...

Meira

1
Kort með rýmingarsvæðum hugsanlegs flóðs
22. ágúst 2014

Lögreglustjórinn á Húsavík hefur unnið kort með rýmingarsvæðum vegna hugsanlegs flóðs frá Vatnajökli og má finna hér rýmingarsvæði vestan Jökulsár á Fjöllum í Kelduhverfi og austan Jökulsár á Fjöllum í Öxarfirði.

...

Meira

1
Íbúafundur í Öxarfirði í kvöld
21. ágúst 2014
Í kvöld verður íbúafundur í Öxarfjarðarskóla í Lundi klukkan 20:00 vegna jarðskjálftahrinunnar í Bárðabungu.  Í forsvari fundarins verður Sýslumaðurinn á Húsavík, Svavar Pálsson og mun hann fara yfir stöðuna ásamt fulltrúum almannavarna, vísindamanna og fleirum, sem svara munu fyrirspurnum fundarmanna.    
Fundur viðbragðsaðila og hagsmunaaðila var haldinn ...

Meira

1
Eldri Fréttir
1

Skúlagata 21 | 101 Reykjavík | S:444 2500 | Fax: 562 2665 |
Netfang:almannavarnir[hja]rls.is