almannavarnir.is   
1
Fundur um áhrif mengunarinnar frá Holuhrauni
18. nóvember 2014

Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram af fullum krafti og streymir mikið magn af brennisteisdíoxíði (SO2) frá eldstöðinni eins og margir landsmenn hafa orðið að þola síðustu vikurnar. Talið er að allt að 450 kg af brennisteini streymi á hverri sekúndu frá eldstöðinni. Á fundi sem haldinn verður í dag um mengunina munu fulltrúar frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, Veðurstofu Íslands, Umhverfisstofnun, ...

Meira

1
Íbúafundur á Höfn í Hornafirði
13. nóvember 2014

Íbúafundur verður haldinn í kvöld, fimmtudaginn 13. nóvember á Höfn í Hornafirði. Fundurinn verður á Hótel Höfn og hefst klukkan 20:00. Efni fundarins tengist eldsumbrotunum í Holuhrauni og áhrifum þeirra.  Fulltrúar frá Jarðvísindastofnun, Sóttvarnalækni, Veðurstofunni, Umhverfisstofnun og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra flytja framsögu og svara fyrirspurnum fundargesta. Íbúar ...

Meira

1
Greining á áhrifum flóða í kjölfar eldgosa í Bárðarbungu
6. nóvember 2014

Vísindamannaráð almannavarna, sem skipað er jarðvísindamönnum frá Veðurstofu Íslands, Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands og fulltrúum almannavarna hefur ályktað að þrjár sviðsmyndir væru líklegastar í þróun í Bárðarbungukerfinu

  • Gosið í Holuhrauni fjarar út og öskjusig í Bárðarbungu hættir
  • Stórt öskjusig í Bárðarbungu. Gos í Holuhrauni verður langvinnt eða vex. Mögulegt að sprungan ...

    Meira

1
Eldri Fréttir
1

Skúlagata 21 | 101 Reykjavík | S:444 2500 | Fax: 562 2665 |
Netfang:almannavarnir[hja]rls.is