almannavarnir.is   
1
Enn gýs í Holuhrauni
1. september 2014

Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram og rennur hraunið til norðurs. Í gærkvöldi náði hraunið um 3 km2 stærð og var rúmmálið milli 16 – 25 milljón rúmmetrar. Ekkert öskufall er frá gosstöðvunum. Skjálftavirkni er stöðug og hafa mælst tveir skjálftar yfir 5 í nágrenni við Bárðarbunguöskjuna í morgun. Mesta virknin er enn á 15 km löngu svæði með miðju á jaðri Dyngjujökuls. Gasmælingar leiða í ljós umtalsvert ...

Meira

1
Fréttir af gosi klukkan 15:30
31. ágúst 2014

Fundur vísindamannaráðs var haldinn í morgun og sátu hann vísindamenn frá Veðurstofu Íslands og Jarðvísindastofnun Háskólans ásamt fulltrúum frá almannavarnadeild rískislögreglustjóra. Fram kom á fundinum að hraungosið í Holuhrauni hafi líklega hafist um klukkan fjögur í nótt, en fyrst var tekið eftir gosbyrjun á vefmyndavél Mílu rétt fyrir klukkan sex í morgun. Um er að ræða sprungugos á svipuðum ...

Meira

1
Lokanir 31.08.2014 Fréttir af gosi klukkan 10:30
31. ágúst 2014

Mjög slæmt veður er á gossvæðinu í Holuhrauni, mikill vindur og sandstormur og hafa vísindamenn, sem verið hafa á svæðinu orðið að fara í skálann í Dreka eða heim á leið. Gosið virðist vera á 1,5 km langri sprungu og hefur hraun runnið frá eldstöðinni í um 3 km í austur. Vísindamannaráð almannavarna kom saman klukkan 10:00 og mun meta stöðuna og fylgjast með framvindunni. Áfram er unnið ...

Meira

1
Eldri Fréttir
1

Skúlagata 21 | 101 Reykjavík | S:444 2500 | Fax: 562 2665 |
Netfang:almannavarnir[hja]rls.is