almannavarnir.is   
1
Viðvörun vegna óveðurs á landinu á morgun
30. nóvember 2015
Við viljum vekja athygli á eftirfarandi veðurspá Veðurstofunnar:
Á morgun, 1. desember, ganga skil norðaustur yfir landið með austan stormi og hríðarbyl á öllu landinu fyrst suðvestantil. Á morgun er því ekkert ferðaveður.
Spá fyrir landið suðvestanvert:
Vaxandi austan átt í nótt. Snemma í fyrramálið má búast við slæmu skyggni vegna skafrennings víða suðvestanlands, þar með ...

Meira

1
Flugslysaæfing á Hornafjarðarflugvelli
24. október 2015

Í dag laugardaginn 24. október er haldin flugslysaæfing á Hornafjarðarflugvelli þar sem æfð eru viðbrögð við flugslysi við flugvöllinn.  Æfingin hófst klukkan 10:00 í morgun þegar líkt var eftir að flugvél með 20 manns um borð brotlendir við suðurenda flugbrautarinnar og margir slasaðir. Mikilvægt er að tryggja skipuleg viðbrögð við flugslysinu og að þolendum flugslyssins berist ...

Meira

1
Aflýsing hættustigs vegna Skaftárhlaups
15. október 2015

Ríkislögreglustjórinn og lögreglustjórinn á Suðurlandi í samráði við vísindamenn hafa ákveðið að aflýsa hættustigi vegna Skaftárhlaups.

1.október var lýst yfir hættustigi vegna kröftugs hlaups úr eystri  Skaftárkatli í Vatnajökli. Hlaupið jókst mun hraðar en sést hafði í fyrri hlaupum. Fljótlega varð ljóst að þetta hefði verið stærsta hlaup sem mælst hefur. Umferðarmannvirki og ræktarland ...

Meira

1
Eldri Fréttir
1

Skúlagata 21 | 101 Reykjavík | S:444 2500 | Fax: 562 2665 |
Netfang:almannavarnir[hja]rls.is