almannavarnir.is   
1
drónamynd Hópslysaæfing á Norðurlandi
29. apríl 2016

Á morgun 30. apríl standa almannavarnir á Norðurlandi eystra fyrir æfingu en þar verða æfð viðbrögð og samvinna viðbragðsaðila við hópslysi. Að þessu sinni er verið að æfa viðbrögð við hópslysi í Eyjafirði og taka viðbragðsaðilar á svæðinu þátt í æfingunni. Hópslys er sviðsett við Eyfirðingabraut eystri við Þverá og má búast við mikilli umferð viðbragðsaðila á svæðinu. Æfingin ...

Meira

1
Breytingar á niðurdælingu hjá Hellisheiðarvirkjun
1. apríl 2016
Orkuveitan, sveitarstjórn, lögreglustjórinn á Suðurlandi og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vilja vekja athygli á því að vegna breytinga í tengslum við niðurdælingu hjá Hellisheiðarvirkjun þá telja vísindamenn að tímabundið séu auknar líkur á að jarðskjálftar verði á niðurdælingarsvæðinu. Slíkir jarðskjálftar gætu náð þeirri stærð að finnst vel í byggð. Áætlað er að aðgerðir standi yfir í dag ...

Meira

1
rennsli í ám Viðvaranir vegna slæms veðurs og vatnavaxta
11. mars 2016

Veður viðvörun
Veðurstofa Íslands vill vekja athygli á að spáð er mjög slæmu veðri um allt land á morgun, laugardaginn 12. mars.
Nánar um útlitið:
Í kvöld og nótt nálgast mjög kröpp og djúp lægð landið sunnan úr hafi. Lægðinni fylgir suðaustanhvassviðri eða -stormur með talsverðri slyddu eða rigningu í nótt og fyrramálið, einkum suðaustanlands. Síðan snýst ...

Meira

1
Eldri Fréttir
1

Skúlagata 21 | 101 Reykjavík | S:444 2500 | Fax: 562 2665 |
Netfang:almannavarnir[hja]rls.is