almannavarnir.is   
1
Viðvörun frá Veðurstofu Íslands vegna slæmrar veðurspár 29. september til 1. október 2014
28. september 2014

Ábending vegna veðurs næstu daga, 29.september til 1. október 2014

Veðurstofan vill vekja sérstaka athygli á veðurspá morgundagsins, mánudags sem og þriðjudags og miðvikudags.
Talsverður lægðagangur er nú á Norður Atlantshafi og næstu þrjá sólahringa koma upp að suðvesturströndinni þrjár krappar lægðir. Þeim fylgir sunnan og suðaustan stormur og talsverð eða mikil rigning um sunnan og ...

Meira

1
Mikilvægi góðra fjarskipta við samhæfingu almannavarnaaðgerða
26. september 2014

Almannavarnir þurfa að hafa góða yfirsýn þegar unnið er við samhæfingu aðgerða eins og í Holuhrauni. TETRA kerfið hefur leikið lykilhlutverk við vöktun jarðhræringanna í Bárðarbungu allt frá því atburðarásin  hófst þann 16. ágúst síðastliðinn.   Um er að ræða öflugt miðstýrt hópfjarskiptakerfi sem tryggir hröð og örugg samskipti. Vísindamenn sem fara inn á svæðið við Holuhraun ...

Meira

1
Gildi brennisteinsdíoxíð hækka við Mývatn
21. september 2014

Styrkur brennisteinsdíoxíðs (SO2) hefur farið upp á við á mælistöðvum við Mývatn (við Reykjahlíð og Voga) í dag. Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vill hvetja íbúa til að fylgjast vel með og kynna sér töflu um áhrif SO2 á heilsufar og ráðleggingar um viðbrögð á vefsíðu Umhverfisstofnunar á slóðinni
Meira

1
Eldri Fréttir
1

Skúlagata 21 | 101 Reykjavík | S:444 2500 | Fax: 562 2665 |
Netfang:almannavarnir[hja]rls.is