almannavarnir.is   
1
Rýmingar vegna snjóflóðahættu á Patreksfirði og Tálknafirði
25. febrúar 2015
Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að framlengja hættustig á áður rýmdum svæðum á Patreksfirði og rýma til viðbótar eftirfarandi reiti: Hús við Urðargötu á reit 5 og öll hús á reit 10. Þá hefur verið ákveðið að rýma reit 9 á Tálknafirði. Öllum rýmingum á að vera lokið klukkan 19:00. 
Rýmingarkort Patreksfjörður

Meira

1
Snjóflóðahætta og rýming á Patreksfirði
25. febrúar 2015

Lýst hefur verið yfir hættustigi vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á Patreksfirði á sunnanverðum Vestfjörðum og rýming á reit 4 hafin. Í dag féll snjóflóð á Patreksfirði og tók með sér mannlausa bifreið.

...

Meira

1
vedur 25.02 Stormur og rok á landinu í dag
25. febrúar 2015

Hér með er viðvörun frá Veðurstofunni með uppfærðri veðurspá:
Búist er við stormi eða roki (meðalvindur 20-28 m/s) á landinu í dag og á Vestfjörðum á morgun.
Veðurspáinn fyrir næstu 36 klukkustundir er svohljóðandi:
Í dag (miðvikudag ) má búast við austan 20-28 m/s með snjókomu S- og V-lands, en síðar slyddu eða rigningu við ströndina, 18-28 síðdegis, hvassast við S-ströndina. Hægari og ...

Meira

1
Eldri Fréttir
1

Skúlagata 21 | 101 Reykjavík | S:444 2500 | Fax: 562 2665 |
Netfang:almannavarnir[hja]rls.is