Virkjum samfélagið til ábyrgðar.
Hvernig aukum áfallaþol íbúa sem þema…
Á ráðstefnunni sem haldin verður fimmtudaginn 27. apríl verður leitast við að svara spurningunni hví við erum öll almannavarnir og hver erum við þessi „öll“?
Ráðstefnan er fyrir öll sem hafa áhuga á almannavörnum og þau sem starfa hjá ráðuneytum, stofnunum, sveitarfélögum og mikilvægum innviðum. Ráðstefnan verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica og hefst kl. 13:00.
Almannavarnir leggja áherslu á grundvallarreglur almannavarna, sviðsábyrgðar-, samkvæmnis-, grenndar- og samræmingarreglu og þar með á hlutverk ráðuneyta, stofnana, sveitarfélaga og þeirra einkafyrirtækja sem falla undir kröfur um almannavarnastarf samkvæmt lögum um almannavarnir.
Skráning á ráðstefnuna er hér.
Aðgangur er ókeypis en sætafjöldi takmarkaður. Allar frekari upplýsingar er hægt að nálgast hjá Hjördísi Guðmundsdóttur, samskiptastjóri Almannavarna (hg01@almannavarnir.is).
Við hlökkum til að sjá ykkur fimmtudaginn 27. apríl nk.

Dagskrá
13:00 – 13:10 Opnun ráðstefnunnar – Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra
13:10 – 13:40 Hvers vegna erum við öll almannavarnir? (Almannavarnir í 60 ár)
Hver eru þessi “öll” og hvernig hefur almannavarnarsamfélagið breyst á 60 árum?
Víðir Reynisson, sviðsstjóri Almannavarna
13:40 – 14:15 Skriða kom og hvað svo – Langstímaviðbrögð og enduruppbygging samfélags
Júlía Sæmundsdóttir, félagsmálastjóri Múlaþings
14:15 – 14:30 Hversu mikilvægir eru mikilvægir innviðir? (ath áfallaþol)
Árni Gísli, Head of traffic center and information, Vegagerðin
14:30 – 15:00 Kaffihlé
15:15 – 15:30 Hvaðan fær almenningur upplýsingar sem skipta máli?
Upplýsingagjöf til almennings um náttúruvá ig (á eftir að umorða)
Vöktunarkerfið á Íslandi /“early warning”
Björn Oddsson, fagstjóri áhættu
15:30 – 15:45 Almannavá í netheimum – Netöryggi og almannavarnir
Theódór R. Gíslason, Co-founder & CTO Syndis
15:45 – 16:00 Erum við svo snjöll eftir allt saman?
Er síminn öruggastur? Hvað gerum við þegar rafmagnið fer?
16:00 – 16:15 Flóttamaður í eigin landi (smá dramatískt – má breyta)
Kristín Jóhannnsdóttir, “eldgosabarn” og safnstjóri Eldheima í Vestmannaeyjum.
16.15 – 16:30 Samantekt á ráðstefnu og ráðstefnulok
Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri