Hér er hægt að fylgjast með myndavél sem Almannavarnir hafa sett upp við Melhólanámu sem er nærri eldgosinu á milli Hagafells og Stóra Skógfells. Hér er myndavélin.
Á þessari myndavél eru myndir teknar á 10 mínútna fresti og birtast þær um leið og þær eru teknar. Öllum er frjálst að nota myndirnar en vinsamlegast getið heimilda þegar það er gert.