Þessi síða er upplýsingasíða fyrir þau sem fá sjálfvirka tilkynningu í sms vegna rýminga í gegnum 1-1-2.

——-

Frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum og Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra: Eldgos er hafið á Reykjanesskaga og íbúar HÉR OG HÉR? eru beðnir um að rýma húsnæði sitt.

Vinsamlegast skráið ykkur hér þegar rýmingu er lokið. (linkur á RKÍ skráningu) Fjöldahjálparstöð Rauða krossins er opin í Kórnum?? / Reykjaneshöllinni?? og íbúar eru boðnir velkomnir þangað. Þar er hægt að fá aðstoð við skráningu, upplýsingar og aðstoð við úrlausn mála.

Ekki er ljóst hversu lengi rýmingar munu standa yfir. Fylgist vel með tilkynningum frá yfirvöldum í fjölmiðlum og á facebookssíðusamfélagsmiðlum (linkur á Facebooksíðu almannavarna?)

Nánari upplýsingar um eldgos er að finna á vedur.is

Upplýsingar um forvarnir og viðbrögð vegna eldgosa má finna á heimasíðu almannavarna: www.almannavarnir.is