Ísland fer með forsæti í Eystrasaltsráðinu 2016 – 2017 vegna almannavarna. Hjálmar Björgvinsson sótti fund yfirmanna ráðsins og tók formlega við keflinu af Pólverjum í Gdańsk þann 8 – 9 júní 2016. Sjá nánar umfjöllun hér

CBSS LOGO

 

Síðast uppfært: 4. júlí 2016 klukkan 16:33