11
okt 16

Viðvörun: Spáð mikilli úrkomu næstu daga

Viðvörun vegna mikillar úrkomu og vatnavaxta frá Veðurstofunni, þriðjudaginn 11. október kl. 11:30 Í nótt, á morgun og á fimmtudag er spáð er mikilli rigningu, …

3
okt 16

Vegurinn að Sólheimajökli opnaður

Tilkynning frá lögreglunni á Suðurlandi: Nú í morgun var tekin sú ákvörðun að opna veginn upp að Sólheimajökli (221) og gönguferðir á jökulinn.

30
sep 16

Óvissustig vegna jarðskjálfta í Kötlu

Ríkislögreglustjórinn í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur ákveðið að virkja Viðbragðsáætlun vegna eldgoss undir Mýrdalsjökli á óvissustigi. Jarðskjálftahrina hófst um hádegisbilið 29. september og …

26
sep 16

Jarðskjálftar í Kötlu

Veðurstofan tilkynnti um jarðskjálfta að stærðinni 3,9 í Kötluöskjunni, sem varð rétt fyrir kl. 1400 í dag. Þar er nú allt með kyrrum kjörum en …

10
sep 16

Flugslysaáætlun Keflavíkurflugvallar virkjuð

Samhæfingarstöð almannavarna í Skógarhlíð og aðgerðarstjórn á Suðurnesjum voru virkjaðar kl. 13.00 í dag á hættustig skv. Flugslysaáætlun fyrir Keflavíkurflugvöll. Flugvél á leið frá London til Edmonton …

9
sep 16

Stíf norðanátt og mikil úrkoma

Veðurstofa Íslands vekur athygli á að í nótt og á morgun ganga skil yfir landið með stífri norðanátt og mikilli úrkomu. Í nótt má búast …

8
sep 16

Viðvörun vegna Skaftárhlaups

Viðvörun frá Veðurstofu vegna Skaftárhlaups Rennsli Skaftár við Sveinstind hefur verið að aukast síðan kl. 16 í gær 7. september. Sumarleysing á jökli eða rigningar …