14
feb 20

Veðurspár að ganga eftir á landinu

Veðurspár virðast vera að ganga eftir og hefur veðrið verið að ganga yfir Suðurland og Vestmannaeyjar. Rauðar veðurviðvaranir eru nú í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, …

13
feb 20

Fundur í vísindaráði almannavarna

Jarðvísindamenn hittust á vísindaráðsfundi Almannavarna í dag og fóru yfir stöðu mála vegna landriss og jarðskjálftavirkni við fjallið Þorbjörn á Reykjanesskaga. Farið var yfir virkni …

13
feb 20

Óvissustig vegna austan aftakaveðurs

Ríkislögreglustjóri lýsir yfir óvissustigi almannavarna fyrir allt landið.  Ákvörðunin er tekin í samráði við alla lögreglustjóra landsins og í samræmi við veðurspá Veðurstofu Íslands, sem …

7
feb 20

Viðbúnaður á Keflavíkurflugvelli

Nú á fjórða tímanum var Samhæfingarstöðin í Skógarhlíð virkjuð með fullu viðbragði vegna flugvélar á Keflavíkurflugvelli. Við lendingu brotnaði hjólabúnaður flugvélarinnar. Um borð í flugvélinni …

6
feb 20

Fundur í vísindaráði almannavarna

Jarðvísindamenn hittust á vísindaráðsfundi Almannavarna í dag og fóru yfir stöðu mála vegna landriss og jarðskjálftavirkni við fjallið Þorbjörn á Reykjanesskaga. Rýnt var í þau …