30
nóv 23

Drónabann við Grindavík framlengt

Á heimasíðu Samgöngustofu kemur fram: Vegna jarðhræringa í nálægð Grindavíkur hefur áður útgefið flug- og drónabann verið framlengt til 15. desember Fjölmiðlum verða veittar undanþágur …

24
nóv 23

Heimild til notkunar flutningabíla.

[English – Polski] Laugardaginn 25. nóvember verða heimildir íbúa í Grindavík rýmkaðar til flutninga á munum sínum. Íbúum er áfram heimilt að fara inn í …

23
nóv 23

Rýmri heimildir íbúa Grindavíkur

Í dag, fimmtudaginn 23. nóvember, breyttust reglur varðandi veru íbúa í Grindavík. Íbúum er nú heimilt að fara inn í Grindavík til að sækja verðmæti …

23
nóv 23

Af neyðarstigi á hættustig

Í nýjum gögnum sem stuðst er við í hættumati Veðurstofunnar og að teknu tilliti til þróunar síðan 10. nóvember sl, hafa líkur á skyndilegri gosopnun innan …

22
nóv 23

Hættustig vegna jarðhræringa við Grindavík

English belowRíkislögreglustjóri, í samráði við Lögreglustjórann á Suðurnesjum, hafa ákveðið að breyta almannavarnarstigi vegna jarðhræringa við Grindavík, af neyðarstigi niður á hættustig frá og með …

22
nóv 23

Upplýsingafundur Almannavarna 22. nóvember

Upplýsingafundur Almannavarna var haldinn miðvikudaginn 22. nóvember. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum fór yfir stöðuna við Grindavík ásamt Elfu Tryggvadóttur frá Rauða krossinum sem talaði …