22
okt 21

Hjálparlið almannavarna – nýr samningur

Í dag skrifuðu ríkislögreglustjóri, formaður Rauða krossins á Íslandi og formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar undir endurnýjað „Samkomulag um hjálparlið almannavarna“, sem síðast var endurnýjað árið 2012. …

18
okt 21

Ekki talin ástæða til rýmingar

//English below////Polski poniżej// Fundur var haldinn í dag með Veðurstofu, almannavörnum og Múlaþingi vegna rigninga á Seyðisfirði er hófust í gærkvöldi. Úrkoma til morguns getur …

18
okt 21

Almannavarnastig lækkað

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum hefur ákveðið að lækka almannavarnastig vegna eldgoss í Geldingadölum úr hættustigi niður í óvissustig. Virkni í gígnum í …