Aflýsing óvissustigs vegna Skaftárhlaups

13. ágúst 2018 14:40

Óvissustigi hefur verið aflétt vegna Skaftárhlaups sem er yfirstaðið.

Síðast uppfært: 13. ágúst 2018 klukkan 15:31