Bann við drónaflugi yfir eldgosinu frá 13:30 – 14:30 í dag, mánudaginn 19. júlí.


English below

Samgöngustofa hefur gefið út bann við drónaflugi yfir eldgosinu á Reykjanesi, í dag, mánudaginn 19. júlí 2021 milli 13.30 og 14.30. Bannið er tilkomið vegna vísindaflugs og nær yfir svæði sem afmarkast af 634954N 0221017W Húshólmi 635212N 0222531W Hagafell 635631N 0222512W Austan við Seltjörn 635629N 0221018W Keilir 635414N 0215931W Suðurendi Kleifarvatns að upphafsstað.

The Icelandic Transport Authority has issued a ban on drone flights around the volcanic eruption at Reykjanes today, Monday 19 July 2021 between 13.30 and 14.30. The ban is due to scientific flights being conducted, the coordinates of the prohibited area are as follows: 634954N 0221017W Húshólmur 635212N 0222531W Hagafell 635631N 0222512W East of Seltjörn 635629N 0221018W Keilir 635414N 0215931W South end of Kleifarvatn to point of origin.