Eldgos hafið norðan við Grindavík

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum, hafa ákveðið að fara neyðarstig Almannavarna vegna eldgos norðan megin við Grindavík.

Samhæfingastöð Almannavarna hefur verið virkjuð.

Almannavarnir biðja almnenning að fara ekki á staðinn á meðan viðbragðsaðilar meta stöðuna.