Enn frekari rýming í Neskaupstað

Frá lögreglunni á Austurlandi
Veðurstofan hefur vegna ofanflóðahættu ákveðið frekari rýmingu á Neskaupsstað.

Um er að ræða rýmingu á reit 18

Rýmingin gildir frá klukkan 20:00 og þangað til að önnur tilkynning verður gefin út.

Götuheiti og húsnúmer

Nesgata 7 – 7b – 9 – 11 – 12 – 13 – 16 – 18 – 20 – 20a – 25 – 27 – 29 – 31 – 32  – 33 – 35 – 36 – 38 – 39 – 41 – 43
Árblik 1
Breiðablik 1 – 3 – 4 – 5 – 5a – 6 – 7 – 9 – 11
Mýrargata 30 – 32 – 39 – 41
Bakkavegur 1 – 3 – 5 – 7 – 9 – 11 – 13 – 15
Bakkabakki 1 – 2 – 3 – 4a – 4b – 5 – 6a – 6b – 6c – 7 – 10 – 11 – 13 – 15
Nesbakki 2 – 4 – 6
Gilsbakki 1 – 2 – 3 – 4 – 5 – 6 – 7 – 8 – 10 – 12
Marbakki 1 – 2 – 3 – 4 – 6
Lyngbakki 1 – 3 – 5
Sæbakki 1 – 2 – 3 – 4 – 5 – 6 – 7 – 8 – 9 – 10 – 12 – 14 – 16 – 20 – 24

Íbúar eru beðnir um að gefa sig fram í fjöldahjálparstöð í Egilsbúð eða hafa samband í síma 1717 er fyrirhugaður dvalarstaður liggur fyrir.

Fulltrúar aðgerðastjórnar munu fara milli húsa frá klukkan 19 og 20 og aðstoða og veita leiðbeiningar þeim er þurfa.