Vegna aðstæðna og veðurspár á Vestfjörðum hefur verið ákveðið að veginum milli Ísafjarðar og Súðavíkur verði lokað frá klukkan 17:00 í dag. Samkvæmt veðurspá mun veðrið ganga niður um hádegið á morgun og gert er ráð fyrir að vegurinn verði opnaður í kjölfarið.
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum
Almannavarnanefnd á norðanverðum Vestfjörðum