Neyðarstig Almannavarna vegna eldgoss milli Hagafells og Stóra Skógfells.

(English below)

Í kvöld, eftir klukkan 20 hófst eldgos milli Hagafells og Stóra-Skógfells. Ekki er enn vitað með umfang elgsossins en þyrla Landhelgisgæslunnar er að fara í loftið.

Upptökin eru nærri Stóra-Skógfelli, á svipuðum stað og eldgosið sem varð 8. febrúar. Aðdragandi gossins var stuttur en gosið hófst kl. 20.23.

Ríkislögreglustjóri, í samráði við Lögreglustjórann á Suðurnesjum, hefur ákveðið að lýsa yfir neyðarstigi Almannavarna vegna eldgossins milli Hagafells og Stóra Skógfells.

Sjá frétt Veðurstofunnar.

Civil Defense emergency level due to volcanic eruption between Hagafell and Stóra-Skógfell

Tonight at 20:23 an eruption began between Hagafell and Stóra-Skógfell. At this moment the exact location is not known. The source is closer to Stóra-Skógfell, in a similar place to the eruption that occurred on February 8. The lead-up to the eruption was short, but the eruption began at 20.23.

The National Police Commissioner, in cooperation with the Commissioner of Police in Suðurnes, has decided to put Civil Defense on an emergency level due to the eruption between Hagafell and Stóra Skógfell.