Nýtt hættumatskort Veðurstofunnar

Veðurstofa Íslands hefur uppfært hættumat sitt í ljósi gjóskufalls og má finna nýtt hættumatskort á vef þeirra: https://www.vedur.is/um-vi/frettir/jardhraeringar-grindavik

Í kvöld snýst vindátt ????til suðvesturs. Gasmengunar gæti orðið vart á höfuðborgarsvæðinu í nótt og á morgun. Hægt er að fylgjast með gasdreifingarspá og rauntímamælingum ýmissa gastegunda á loftgaedi.is.