Óvissustig vegna snjóflóðahættu

24. nóvember 2017 18:45

Lýst hefur verið yfir óvissustigi á Austurlandi vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu. Fylgst verður náið með framvindunni í samvinnu við snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands.