Óvissustig vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum

15. janúar 2018 10:27

Veðurstofa Íslands hefur lýst yfir óvissustigi vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum.