Stjórnskipulag aðgerðarstjórnar á Suðurlandi – AST og hópslysaáætlun fyrir Suðurland hafa hlotið undirritun allra hlutaðeigandi og hafa þar með tekið gildi. Áfram er unnið að uppfærslu annarra atviksáætlana.
Hér er hlekkur á nýja stjórnskipulagið fyrir aðgerðarstjórn á Suðurlandi. Einnig er hér hlekkur á uppfærða hópslysaáætlun á Suðurlandi.