Upplýsingasíða komin í loftið

Upplýsingasíða um jarðhæringar á Reykjanesi. Upplýsingarnar sem þar er að finna eru settar fram í samvinnu við sveitafélögin á Reykjanesi. Unnið er að því að upplýsingar þar séu aðgengilegar á ensku og pólsku.
 

Merki Almannavarna