Hætta á heilsutjóni vegna loftmengunar frá eldgosum. Bæklingur með ráðleggingum.

Eins og fram hefur komið þá er gríðarlega mikil gasmengun á eldgosasvæðinu á Reykjanesinu. Hér að neðan er bæklingur sem ráðleggingum um það hvernig eigi að bera sig að þegar gasmengun vegna eldgoss er til staðar.

LEIÐBEININGAR – HÆTTA Á HEILSUTJÓNI VEGNA LOFTMENGUNAR FRÁ ELDGOSUM.